The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Bíó og Skjárinn

Fór í bíó í gær að sjá TransAmerica með Beggu. Virkilega góð mynd – Felicity Huffman er frábær í þessari mynd.

Ég er búin að vera með Skjáinn í ca. 2 vikur. Þetta var reyndar sett upp á meðan á hinum margumtöluðum baðherbergisraunum stóð – þannig að það hefur ekki komist mikil reynsla á þetta nema það að notendaviðmótið hjá þeim er frekar glatað og fjarstýringin er asnalega sett upp. Ef ég mig langar að sjá Innlit/Útlit frá því í síðustu viku þá þarf ég að fletta í gegnum margar síður af Allt í drasli, Bachelor og svo frv. þar sem hver síða tekur um 10 línur og hver þáttur af Allt í drasli er „ein lína“. Af hverju eru ekki settir upp flokkar þar sem ég vel að ég vilji leita að þætti af Innlit/Útlit og fæ þá lista yfir alla þættina sem þeir eru með???? Núna þarf ég að ýta á takka á fjarstýringunni 50 sinnum áður en ég kem að fyrsta þættinum sem ég gæti mögulega haft áhuga á. Fyrir utan það að þá er takkinn þar sem ég fæ lista yfir allar sjónvarpsstöðvarnar og svo takkinn til að fá lista yfir allar myndirnar á „vídeoleigunni“ neðst á fjarstýringunni en takkarnir sem ég nota til að velja stöðvarnar/myndirnar er efst á fjarstýringunni.

Auglýsingar

febrúar 22, 2006 - Posted by | Kvikmyndir, Sjónvarp

Ein athugasemd »

  1. Aðeins að prófa…

    Athugasemd af ladymary | febrúar 22, 2006


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: