The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Carpal Tunnel Syndrome

Jæja, það er orðið offisíal ég er með Carpal Tunnel Syndrome (veit einhver hvað þetta heitir á íslensku??). Einmitt það sem mig vantaði – sérstaklega núna þegar ég er á heklunámskeiði með Önnu Lilju. Ég var byrjuð aðeins að finna fyrir óþægindum í síðustu viku en í gær (eftir fyrsta heklukvöldið) þá var ég svo slæm að ég gat ekki notað hendina til að keyra hvað þá að hreyfa músina í vinnunni. En nokkrum Voltaren töflum seinna þá líður mér miklu betur – þarf að fara á eftir að kaupa úlnliðsspelku til að hafa um úlnliðinn á nóttunni annars er víst bara að tyggja bólgueyðandi eins og manni sé borgað fyrir það og svo laga aðeins vinnuaðstöðuna í vinnunni .. já og taka nokkra daga frí frá hekli.

Auglýsingar

mars 9, 2006 - Posted by | Ýmislegt

3 athugasemdir »

  1. jújú þetta er barasta sinaskeiðabólga :0)

    Athugasemd af Hófí | mars 14, 2006

  2. já – ég hélt það líka en læknirinn sagði að þetta væri ekki sinaskeiðabólga ???

    Athugasemd af The lady herself | mars 14, 2006

  3. Núnú… þá hef ég ekki hugmynd :0)

    Athugasemd af Hófí | mars 15, 2006


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: