The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Einu ári seinna….

Síðasta laugardag var nákvæmlega 1 ár síðan ég kom heim frá Nýja Sjálandi… dónt bílív it.

Er búin að fá DaVinci lykillinn – myndskreytta útgáfu – sem ég ætla að lesa áður en myndin kemur út. Las nokkra kafla um helgina og það er ótrúlegt hvað ég man ekki neitt – eins og þetta átti að vera grípandi bók þá virðist hún ekki skilja mikið eftir sig.. nema þetta sé bara CRAFT að verki – kannski líklegra.

Horfði á gamlan Law & Order þátt á Hallmark í gærkvöldi með honum Benjamin eitthvað (fyrrv. Juliu Roberts) – hann er svo sætur. Miklu skemmtilegra að horfa á Law & Order þegar það er eitthvað augnayndi að horfa á. Horfði einnig á nýju Herbie myndina á Skjánum í gær (don’t ask me why…) og það verður að viðurkennast að ég hef séð betri myndir undanfarið og mæli ekkert sérstaklega með henni. Gat svo sem sagt mér það áður en ég byrjaði að horfa á hana en ég verð að sjá allar „íþróttamyndir“ sem koma út.. it’s my ONLY flaw!!

Auglýsingar

mars 13, 2006 - Posted by | Bækur, Ferðalög, Kvikmyndir, Sjónvarp

2 athugasemdir »

  1. Jájá…bara verið að horfa á sjónvarpið daginn út og daginn inn!!!!

    Athugasemd af Berglind | mars 15, 2006

  2. .. þetta finnst mér nú koma úr hörðustu átt 😉

    Athugasemd af The lady herself | mars 15, 2006


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: