The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Niðurstöður rannsóknar um hekl á netinu

Eftir miklar og ítarlegar „rannsóknir“ hef ég komist að því að þó svo að fólk virðist vera virkilega sniðugt og duglegt við að búa til ný og stundum flott (oftast ljót) hekl/prjóna snið af öllu mögulegu frá jesúmyndum og biblíu“koverum“ í peysur, vettlinga og meira að segja bikiní þá virðist þetta fólk ekki vita neitt um vefsíðuhönnun. Ég bara bendi á þessa, þessa og þessa síður mínu máli til stuðnings.

En á meðan að ég var að vinna við þessar rannsóknir þá fann ég tvær alveg frábærar vefsíður:

What Not to Crochet og You Knit What??

Á annarri þessari síðu var bent á þennan heklaða sófakjól sem er BARA ljótur – en ef þessi síða er skoðuð betur þá sést nú reyndar að þetta er nú víst einhver grínsíða líka.

Auglýsingar

mars 21, 2006 - Posted by | Ýmislegt

2 athugasemdir »

 1. sófakjóllinn er hörmung. Bikíniið er óskiljanlegt, hvernig lítur það td út ef þú ákveður að skella þér í sjóinn???
  En mér er bara spurn, hver var ástæðan fyrir því að þú fórst út í þessar rannsóknir?? Saumó sem er á næsta leiti? Og þér datt í hug að þú hefðir ekkert að gera og myndir bara sitja og eta og ekki hannyrðast neitt? jahh maður hefur nú séð það svartara og vil ég benda á að það er alltaf hægt að hekla FALLEG teppi og töskur og fleira sé maður aðgerðarlaus.
  Svo geturu líka heklað tilgangslausa pottaleppa og gefið ættingjum og vinum sem þér líkar illa við í jólagjöf…

  Athugasemd af slr | mars 22, 2006

 2. Ég ætlaði nú bara að athuga hvort ég fyndi nú ekki eitthvað skemmtilegt að hekla víst ég er byrjuð á þessu. Reyndar fann ég nú hinar ýmsu vefsíður með mjög fínum uppskriftum (þó svo að jesúmyndir og biblíudótið sé reyndar á flestum þessum síðum líka) ég kannski tel þær síður upp seinna – þessar voru bara svo miklu skemmtilegri.

  BTW: Hvernig lit pottaleppa langar þig í jólagjöf??? 😉

  Athugasemd af The lady herself | mars 22, 2006


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: