The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Prv. Benjamin og hannyrðir

Hannyrðarkvöld nr. 2 var haldið í gærkvöldi þar sem saman komu 3 hannyrðarkonur sem kjöftuðu, horfðu á Private Benjamin, Close To home, Sex and the City og borðuðu páskaegg og síðast en ekki síst gerðu handavinnu. Fjórðu hannyrðarkonunni (sem reyndar mætti með tölvu á hannyrðarkvöld nr. 1) var boðið líka en einungis með sms og ég frétti í gærkvöldi að gsm síminn hennar er bilaður þannig að hún hefur líklega ekki fengið boðin – beðist er velvirðingar á því. 

Þetta var virkilega fínt – slr hjálpaði mér aðeins með að hekla prufu úr norskri heklubók sem er rétt aðeins yngri en ég. Það verður að viðurkennast að þrátt fyrir litla sem enga norsku (lesist hvaða norðurlandamál sem er) kunnáttu þá gengur nú ágætlega að ráða fram úr þessum uppskriftum.

Auglýsingar

apríl 12, 2006 - Posted by | Ýmislegt, Kvikmyndir, Sjónvarp

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: