að gúgla sjálfan sig
Það er svona þegar maður gúglar sjálfan sig – að því að maður hefur greinilega ekkert annað að gera – þá finnur maður ýmislegt t.d. uppskrift sem ég setti inn á eldhus.is í desember 1997 og var búin að steingleyma. Ég nota þessa uppskrift reyndar enn þann dag í dag – mæli með henni. Auðveld og mjög góð :o)
Auglýsingar
Engar athugasemdir ennþá.
Auglýsingar
Færðu inn athugasemd