The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Baðherbergislanglokan

Tæplega ári eftir að byrjað var á baðherberginu góða er nú verið að setja lokahöndina á afurðina. Pabbi málaði fyrir mig loftið og setti upp hillu, klósetpappírshaldara og vanity spegil til að nota þegar maður er að setja upp andlitið. Það eina sem er eftir núna er að setja upp loftljósið og þá er allt reddí, sneddí. Fyrir þá sem eru búnir að gleyma fyrri fegurð baðherbergisins þá bendi ég á að hægt er að skoða myndir hér.

Auglýsingar

nóvember 24, 2006 - Posted by | Uncategorized

Ein athugasemd »

  1. Hlakka til að sjá þetta með eigin augum. Nú er bara að klára þetta og skella upp ljósinu. 🙂

    Athugasemd af Húsmóðirin í Vesturbænum | nóvember 30, 2006


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: