The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Ekki bend’á mig…

Ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það en ef þetta er satt þá held ég að hér sé sönnunin fyrir því að USA-rarnir eru bilaðir – endilega lesið greinina sem ég bendi hér á.

Samantekt: Maður í hjólastól sem þurfti á miklum verkjalyfjum að halda er dæmdur í 25 ára fangelsi vegna þess að það magnið af verkjalyfjum sem hann var að nota var yfir því lágmarksmagni sem samkvæmt lögum getur talist til eigin nota. Þó að engar sannanir fundust um að hann væri að selja dópið – skv. greininni þá fylgdust þeir með honum í nokkra mánuði – þá var hann ákærður og fundinn sekur. Svo þegar komið er í fangelsið þá gerist eftirfarandi:

„In prison– a place not exactly known for medical kindness– he has been given a morphine pump, which now daily gives him similar or higher doses of medication than he was convicted of possessing illegally.“

Jæja, er ekki bara ágætt að vera á Íslandi??

Auglýsingar

desember 7, 2006 - Posted by | Vefritin

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: