The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

All Blacks og Haka

þessa bloggfærslu á mbl blogginu í dag og fór þá að hugsa um þegar ég sá All Blacks, eins og landslið NZ í rugby er kallað, gera Haka þegar ég var í Nýja Sjálandi. Ég sat með nokkrum Kiwi-um á pöbb og ætlaði að fara að horfa á rugby leik með þeim. Svo þegar All Blacks byrjuðu á Haka þá hoppu fullt af strákum fram á gólfið og gerðu Haka á sama tíma. Þeir öskra orðin alveg eins hátt og þeir geta þegar þeir gera þetta. Það er MAGNAÐ að sjá þetta – ég fékk þvílíka gæsahúð.

Haka var notað hér áður fyrr af maórum áður en byrjað var að berjast til að „put fear in the hearts of their enemies“ eins og það var útskýrt fyrir mér. Þetta er nú reyndar ekki útskýrt svoleiðis á Wikipedia en ég trúi Raewyn frekar en Wikipedia í þessum málum.

Sjá All Blacks gera Haka fyrir leik.

Hér er svo önnur og lengri útgáfa af Haka.

P.S. Gæti einhver staðfest fyrir mig hvort takkarnir fyrir Hunger site o.s.frv. sjáist hér til hægri undir „Góðverk dagsins“.

Auglýsingar

janúar 10, 2007 - Posted by | Ferðalög, YouTube

3 athugasemdir »

  1. það sést

    Athugasemd af slr | janúar 10, 2007

  2. thank jú verí much

    Athugasemd af The lady herself | janúar 11, 2007

  3. kúl!

    Athugasemd af ellamaja | janúar 11, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: