The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Klipping

Fór í klippingu í gær og lét klippa af mér 50% af hárinu. Ég gerði þau hörmulegu mistök að gera ráð fyrir því að það væri ennþá nógu mikið permó í hárinu þannig að sveipirnir ógurlegu myndu ekki taka við sér en nei, ó nei – svo er ekki. Hárið er orðið það stutt að sveipirnir ógurlegu tóku þvílíkan kipp í morgun (því hárgreiðslukonan slétti á mér hárið með sléttujárni í gær þannig að þetta sást ekki fyrr en eftir sturtuferð í morgun) og tóku öll völd af hárinu á mér. Ég fann náttúrulega engar spennur heima hjá mér nema Öskubusku spennur og eina bleika spennu með borða og perlum á sem Sólveig á. Þannig að úr varð að leita aftur til sólgleraugnanna góðu sem ég hef notað sem spöng í tíma og ótíma. En sú mæða..

Auglýsingar

janúar 17, 2007 - Posted by | Ýmislegt

3 athugasemdir »

  1. Ó nei, ég vildi ég hefði ekki séð þennan póst frá þér…HJÁLP… (sjá blogg viðkomandi ) Getum kannski hist á morgun og falið okkur undir teppi?

    Athugasemd af Berglind | janúar 19, 2007

  2. klippifaraldur?

    Athugasemd af ellamaja | janúar 19, 2007

  3. hlakka til að sjá þig 😉

    Athugasemd af slr | janúar 21, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: