The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Boðskort

Ég er svo sem ekki búin að fá boðskortið í brúðkaupið sem ég geri ráð fyrir að ég verði boðin í í náinni framtíð en það er spurning hvort í því verði leiðbeiningar um það hvernig ég eigi að vera klædd eins og boðskortið sem Posh Spice fékk um daginn.

Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef ég fengi svona boðskort; Maður gæti náttúrulega orðið hrikalega móðgaður og neitað að fara í brúðkaupið eða neita að mæta í fötum sem manni er skipað að mæta í (eins og Posh) eða maður gæti líka litið á þetta sem happafeng og frábæra hugmynd því þá þyrfti maður ekki að rápa inn og út úr búðum í margar helgar í röð af því að maður finnur „ekkert til þess að fara í“ (ég geri hér ráð fyrir því að það yrði bent á búð(ir) þar sem fatnaðurinn fæst í).

Auglýsingar

janúar 26, 2007 - Posted by | Ýmislegt

3 athugasemdir »

  1. jújú, þú færð boðskort bráðlega, þar verða engin fyrirmæli um fatnað en þér er velkomið að klæðast bleikum sarí ef þú vilt…

    Athugasemd af ellamaja | janúar 26, 2007

  2. Það væri samt skondið að taka þann pólinn í hæðina að mæta þá bara almennt ekki í fötum vegna þess að maður neiti að mæta í svona fötum!

    Athugasemd af Bryndís | janúar 28, 2007

  3. þið megið það líka alveg!

    Athugasemd af ellamaja | janúar 29, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: