The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Ljósmyndarinn Ég

Fór á smá óformlegt ljósmyndanámskeið upp í vinnu í gærkvöldi. Þar var verið að kenna okkur hvernig eigi að nota myndvinnsluforrit til að vinna ljósmyndir sem maður tekur. Ég hef alltaf séð fyrir mér að það að búa til flotta mynd úr „venjulegri mynd“ taki þvílíka ljósmynda-tæknikunnáttu sem enginn nema rosalegir ljósmyndaspekúlantar kynnu. Sá fyrir mér fólk rýna í tölvuskjái svo klukkutímunum skiptir að laga þetta og laga hitt og útkoman yrði hrikalega flott mynd.

En svo er víst ekki – hulunni af var svipt af þessari veröld í gærkvöld (þ.e. fyrir mér). Þetta virkar sem sagt svona:

Taka mynd, hlaða mynd inn á tölvu, opna forrit, click, click, click, click, click = hrikalega flott mynd.

Ég sat í gærkvöldi og fór í gegnum nokkrar myndir og var að prófa mig áfram. Ég kannski set einhverjar fyrir og eftir myndir hérna inn á eftir.

Forritið Picasa er frítt fyrir alla að nota og þetta forrit er schnilld… SCHNILLD I say!!

Auglýsingar

febrúar 22, 2007 - Posted by | Ljósmyndavesen

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: