The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Kjötverslun og -eldun

Það er offisíalt að ég kann hvorki að kaupa kjöt né elda það. Ég þarf að fara á kjöteldunarnámskeið. Ég stend fyrir framan kjötborðið með blankó svip á andlitinu því ég bara veit aldrei hvað ég á að kaupa og ég enda alltaf á að kaupa annað hvort hamborgara (sem er kjöt!!) eða fisk.

Ég er eitthvað að reyna að elda lambafillet og þetta gengur ekki mjög vel og samt er ég að fara eftir uppskrift. Frekar hallærislegt og glatað…

Auglýsingar

apríl 17, 2007 - Posted by | Ýmislegt

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: