The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Ekkert salthneyksli

Ein af þeim vefsíðum sem ég fer að skoða reglulega og læt mig dreyma um dót sem mig langar að kaupa er Utility Design. Uppáhalds klukka mín á síðunni er Augnklukkan

eye_clock.jpg

Svo sá ég fyrir algjöra tilviljun auglýsingu frá Saltfélaginu þar sem þessi klukka var í auglýsingunni þannig að ég ákvað að kíkja í búðina tilbúin í það að hneykslast alveg hrikalega á því hvað allt væri miklu, MIKLU dýrara heldur en á vefnum. Svo fer ég á staðinn og sé klukkuna mína og viti menn hún er ódýrari heldur en á vefsíðunni þannig að það varð ekkert hneyksl í það skiptið. Það munaði reyndar bara 1500 kr. en ef ég hefði keypt hana á vefnum þá hefði ég þurft að borga vsk og tolla ofan á verðið þannig að hún hefði endað á því að vera miklu dýrari. Þetta er örruglega í fyrsta skiptið sem ég hef lent í þessu . Uppáhaldsklukka númer 2 er 12 þús. krónum ódýrari hér heima heldur en á vefsíðunni. Ég er komin á þá skoðun að þessi síða sé okurbúlla.

sunflowerclock.jpg

Auglýsingar

apríl 24, 2007 - Posted by | Ýmislegt

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: