The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Síðasti dagur fyrir frí…

.. og ég nenni ekki að vera í vinnunni né að gera neitt.

Ég vil því benda á trailer fyrir mynd sem er gerð eftir bók sem ég er búin að vera að ætla að lesa lengi, lengi. En þegar ég les bækur að þá er ég alltaf að reyna að vera eitthvað svo menningarleg að léttmetis-bækur lenda alltaf neðst á listanum. Ég held að það sé komin tími til að hætta þessu snobbi og lesa skræðuna amk áður en myndin kemur í bíó. Þessi bók fær reyndar algjöra hörmungar dóma á amazon en fá svona „trashy novels“ einhvern tíman góða dóma??

Auglýsingar

júlí 6, 2007 - Posted by | Bækur, Kvikmyndir

2 athugasemdir »

  1. oj þér! ég á enn 4 vinnudaga eftir fyrir frí…
    best ég hringi í þig í fyrramálið þegar ég vakna, hehehe!

    Athugasemd af ellamaja | júlí 10, 2007

  2. PLÍS dú not!!!

    Athugasemd af The lady herself | júlí 11, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: