The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Sumarhreingerning

Þar sem engin vorhreingerning var gerð á þessu heimili var byrjað á sumarhreingerningunni í gær. Það átti reyndar að klára hana líka í gær en vegna þess að ég ryksugaði óvart upp penna síðast þegar ég ryksugaði þá þorði ég ekki annað en að taka pokann úr ryksugunni áður en ég færi að nota hana aftur og kom þá í ljós að engnir ryksugupokar eru til á heimilinu.

Ég fór í eitthvað algjört River Phoenix nostalgíu kast í síðustu viku (hlýtur að vera út af því að ég var að horfa á Sneakers fyrir rúmmlega viku síðan) og fór inn á play.com þar sem útsala er í gangi og keypti 3 River myndir; Little Nikita, Running on empty og Explorers (sem okkur systrunum fannst ÆÐISLEG á sínum tíma – vorum reyndar 9 og 11 ára á þeim tíma). Spurning hvort þessar myndir hafa elst vel. Ég hafði ekki séð Sneakers í mörg ár og hún kom virkilega vel út – hafði alveg jafn gaman af henni núna eins og þegar ég sá hana fyrst.

P.S. Til hamingju með afmælið Begga!!!!

Auglýsingar

júlí 11, 2007 - Posted by | Ýmislegt, Kvikmyndir

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: