The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

4. í sumarfríi

Ég er að uppgötva það að það er rándýrt að vera í sumarfríi. Ég er búin að eyða deginum í dag og gærdeginum í verslunarleiðangra. Keyti meira að segja eina jólagjöf í gær :o)

Keypti mér mitt fyrsta grill í dag. „Græddi“ alveg 11 þús. kall á að kaupa það því það átti að kosta heilar 21  þús. en er á þvílíku tilboði þannig að það kostaði aðeins 10 þús. kall. Það eru nokkur svona grill eftir í Ellingsen ef einhver hefur áhuga – það besta reyndar er að þetta grill er líka til í Europris (við hliðina á Ellingsen) og kostar 23 eða 24 þús. kall þar. Þetta er hið fínasta „venjulegt“ gasgrill. Það reyndar kemur ósamsett og er ennþá í kassanum í skottinu á bílnum mínum því kassinn er svo helvíti þungur að ég rétt náði að koma honum úr kerrunni yfir í skottið og ætla því ekki einu sinni að reyna að koma honum upp stigann. Ég verð bara að bjóða pabba og mömmu í grill og láta pabba setja grillið saman áður en við grillum.

Gleymdi aftur að kaupa ryksugupoka þannig að það varð lítið úr öðrum degi í sumarhreingerningu.

Auglýsingar

júlí 12, 2007 - Posted by | Shop-drop

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: