The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Ugly Betty – 1

Æ dónt bílív it – ég var viss um að þetta væru einhver mistök í dagskránni hjá RÚV en svo er ekki. Þeir sýndu ekki síðasta Ugly Betty þáttinn!!! Whææææ??? Ekki það að ég sé ekki ánægð með að ER-ið mitt sé komið aftur á skjáinn (þrátt fyrir að það vanti Dr. Carter) – ég hefði hins vegar viljað fá að sjá síðasta þáttinn af Ugly Betty fyrst.

Fyrir þá sem horfa á Ugly Betty þá er hægt að sjá lýsinguna á þætti 22 hér (sem samkvæmt RÚV er síðasti þátturinn í þáttaröðinni) og einnig er hægt að sjá að það eru í raun 23 þættir í þessari þáttaröð. Ég sendi póst á þann sem er skrifaður fyrir erlenda dagskráliði á RÚV vefnum í síðustu viku, þegar ég fattaði þetta, en fékk OOO til baka sem sagði að hann væri í fríi þangað til 18. eða 19. júlí. Ég ætla að senda honum póstinn aftur á morgun bara svona til að vera viss um að þetta týnist ekki í sumarleyfis-pósts-hreingerningunni hjá honum.

Auglýsingar

júlí 19, 2007 - Posted by | Sjónvarp

7 athugasemdir »

 1. án þess að ég sé búin að kynna mér það, þá er það svo oft þannig að fyrsti og annar þáttur eru sýndir saman og rás 1 er ekkert að segja frá því og þar með getur verið að þeir segja að það sé 22 þættir í seríunni, þegar þeir eru í raun 23 🙂

  Athugasemd af barbietec | júlí 20, 2007

 2. Já, ég skil en því miður þá er það ekki málið. Þá hefði lýsingin fyrir síðasta þáttinn (nr. 23) verið lýsingin á síðasta þættinum sem RÚV sýndi — sem er einmitt ekki málið. Lýsingin á hvað gerðist í „síðasta“ þættinum hjá RÚV er lýsingin á næst síðasta þættinum í þáttaröðinni.

  Athugasemd af ladymary | júlí 20, 2007

 3. Fékk póst frá dagskrárgæjanum og hann sagði að 23. þætti hefði verið bætt við þáttaröðina eftirá og þeir séu ekki ennþá búnir að fá þáttinn. Það á að taka ákvörðun um það í næstu viku (þegar þeir eiga að fá þáttinn) hvort hann verður sýndur þá eða hvort þeir ætli að bíða og sýna hann ekki fyrr en þáttaröð 2 verður sýnd…

  Athugasemd af ladymary | júlí 20, 2007

 4. en ljóta Betty er ekkert skemmtileg…

  Athugasemd af ellamaja | júlí 29, 2007

 5. What!! does… not… COMPUTE!!!

  Athugasemd af ladymary | ágúst 7, 2007

 6. héddna… sko… ég get alveg látið þig fá þennan þátt ef þú vilt 😀

  Athugasemd af vælan | ágúst 11, 2007

 7. þakka þér fyrir en það er ekki nauðsynlegt – ég er búin að redda mér… 😉

  Athugasemd af ladymary | ágúst 11, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: