The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Nördtest

Ég held ég hafi nú tekið þetta próf áður og þá var það í sambandi við hina óendanlegu-nörda-umræðu sem var í gangi fyrir einhverjum tíma þar sem Begga, Benni, Anna og ég voru ekki sammála um hvað það væri að vera nörd. Mig minnir nú að það liðin hafi verið 3 á móti 1. Gettið 3svar hver var einn í liði??? ;o) Mig minnir nú að þessi nörda umræða hafi byrjað út af því að Benni sagði að ég mætti ekki kalla mig nörd af því að ég spila ekki tölvuleiki…. eða eitthvað álíka og svo leiddist umræðan út í spilamennsku í Garðaskóla og what-not.

Jæja, „Lightly nerdy“ er ekki svo slæmt. Það sem mig langar mest að vita… hvar er Davíð á skalanum??? Ems – ég bíð spennt eftir niðurstöðunum.

I am nerdier than 47% of all people. Are you a nerd? Click here to find out!

Auglýsingar

ágúst 23, 2007 - Posted by | Netprófavitleysa

4 athugasemdir »

 1. ég kem þessu prófi til hans…

  Athugasemd af ellamaja | ágúst 24, 2007

 2. eiginmaðurinn skoraði víst 42 og segir að það sér mér að þakka/kenna að skorið hafi ekki verið hærra…

  Athugasemd af ellamaja | september 5, 2007

 3. Já, kanntu sem sagt ekki nóg í efnafræði?? 🙂 Mér fannst frekar fyndið að maður þarf að vita alls konar efnafræði dót til að fá hátt í þessu prófi. Benni fær örruglega 100 á þessu prófi.

  Athugasemd af ladymary | september 7, 2007

 4. einmitt, Erna lífefnafræðingur skoraði 90…

  Athugasemd af ellamaja | september 9, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: