The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Hleðslutækið…

… er komið í hús. Fékk það loksins áðan. Ég reyndar gleymdi spilaranum mínum heima þannig að ég er ekki búin að prófa það ennþá…. fingers crossed!

Ég er samt ekki að meika þessa stráka sem eru að vinna „frammi í búð“ í Hátækni. Ég bið um að fá að tala við „Gunnu í þjónustudeild“ og þá er bara sagt: „Hún er í þjónustudeildinni“ (í alvöru!! ég var að segja það) og svo er bara bent. Ekkert að fara bakvið til að ná í hana eða eitthvað svoleiðis. Nei, nei – bara bent. Svo fór ég í þjónustudeildina – ákvað að vera leiðinleg og fór bara fram fyrir fullt af fólki og bað konuna í afgreiðslunni um að fá að tala við „Gunnu“. „Ekkert mál!“ – hún skreppur bak við í 5 sek og kallaði á hana og sagði svo að hún kæmi eftir 1 mín.

Ég verð nú að segja, eftir allt þetta Hátækni kvart í mér, að ég hef ekkert út á þessa blessuðu þjónustudeild að setja. Það hafa allir þar verið voða hjálplegir (þegar ég kemst að þ.e.a.s. :o) – heldur eru það „strákarnir frammi“ sem ég er hrikalega hneyksluð á.

Auglýsingar

september 18, 2007 - Posted by | Versl

Engar athugasemdir ennþá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: