The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

NY og Miami

Ég hélt að það væri ekki hægt en ég held að bjánahrolls-stuðullinn hjá CSI:NY sé að slaga hátt upp í CSI:Miami bjánahrollinn. Ég er frekar svekkt yfir þessu – mér fannst NY þættirnir vera svo fínir í byrjun og var svo ánægð með að þeir væru meira Las Vegas en Miami. Svo hafa þeir bara farið downhill from there…

Nælon þráður finnst undir kló á ketti og hrokkinhærða CSI stelpan man eftir því að hafa séð rifinn „window screen“ á glugga í íbúð (sem hafði ekkert með málið að gera) þegar hún var að tala við vitni fyrr um daginn. Út frá þessu ákveðið að nælon þráðurinn sé úr þessu „window screen“ (as you do!!). Það þarf greinilega ekki alltaf vísinda-nörda atriði til að „sanna“ hlutina.

Auglýsingar

september 19, 2007 - Posted by | Sjónvarp

2 athugasemdir »

  1. CSI:NY var downhill frá fyrsta þætti…

    Athugasemd af ellamaja | september 20, 2007

  2. Mér fannst fyrstu, kannski 10, þættirnir ágætir og svo fór þetta mjög fljótlega að fara á verri veg. Núna er þetta komið á Miami stigið – ég get ekki horft á þessa þætti án þess að verða pirruð.

    Ég er greinilega ekki sú eina: http://www.eonline.com/gossip/answer/?uuid=563491cc-4c21-4eb2-9ae3-e88aff30ddc9

    „Let’s put it this way,“ law enforcement consultant Mike Witzgall tells this B!tch, „if a [forensics] person came out to a crime scene and started ordering me around, honestly, there would soon be two crime scenes.“

    Athugasemd af ladymary | september 20, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: