The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Nudd, klipping, vax, útsofningur

Eftir brjálaða vinnutörn þá er ég loksins búin að fá að sofa út í fyrsta skipti í yfir mánuð og í dag er einnig minn fyrsti frídagur síðan 4 september. Þó svo að vinnubrjálæðið hafi endað aðfaranótt síðasta mánudags þá er ég rétt að jafna mig eftir þetta núna. En ég er búin að ná að gera ýmislegt í vikunni sem hefur setið á hakanum eins og t.d. að láta vaxa og lita augabrýrnar, fara í nudd – sem var mjög nauðsynlegt vegna uppsafnaðar vöðvabólgu, klippa af mér allt hárið og eins og ég sagði ég fékk að sofa út í dag.  Já, ég er nú reyndar ekki snoðuð eins og ég var hérna í den en ég er búin að láta klippa mikinn meirihluta af hárinu af… I’m a whole new woman…

Auglýsingar

október 6, 2007 - Posted by | Ýmislegt

4 athugasemdir »

 1. Þú kannski mætir þá með nafnspjald í næsta hitting! Bara svona til að vera viss um að við þekkjum þig aftur! 😉

  Athugasemd af Bryndís | október 7, 2007

 2. Til hamingju með þetta! Ég þyrfti einmitt að fá svona treatment líka… er að drukkna í vinnu og á ekkert líf þess fyrir utan 😦

  Athugasemd af ellamaja | október 8, 2007

 3. Ég skal koma með nýju, fínu nafnspjöldin mín í saumó laumó.

  Athugasemd af ladymary | október 8, 2007

 4. ahhh… fór í vax og litun og plokkun í dag og er allt önnur manneskja, þó engin þörf á nafnspjöldum 😉

  Athugasemd af ellamaja | október 11, 2007


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: