The daily life of a lady

Just another WordPress.com weblog

Eyrnalokkar og parket

Jói ofursmiður er búinn að setja parketið á herbergin mín. Ég get sko sagt ykkur það að þetta er allt annað líf!!! 🙂 Þrátt fyrir að hafa farið með mjög nákvæm mál upp í Harðviðarval og verið „látin“ kaupa einhverja fermetra af parketi yfir málin (man ekki alveg hversu mikið) þá rétt passaði parketið á herbergin tvö. Það er svona hálf spýta eftir ef ekki minna en það. Mín skoðun er sú að mína mælingar voru AUÐVITAÐ ekki rangar… tölvurnar í Harðviðarval kunna bara ekki að reikna. Goes without saying..

En er það ekki soldið spúkí þegar maður finnur eyrnalokka, sem maður hefur aldrei séð áður, undir rúminu sínu???? Þegar ég var að færa rúmið mitt til og frá til að geta ryksugað gólfið almennilega undir því þá fann ég eyrnalokka.. fyrir göt. Þar sem ég hef ekki verið með göt í eyrunum í mörg ár og ég hef aldrei séð þessa eyrnalokka áður…. well… mér finnst þetta frekar fyndið og mjög skrítið.. lol. Spurning um að hringja í Mulder og Scully.

Auglýsingar

desember 5, 2007 - Posted by | Ýmislegt

Ein athugasemd »

  1. does anyone knows if there is any other information about this subject in other languages?

    Athugasemd af Yaz Okulu | mars 29, 2008


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: